Rauða borðið – Úttekt Stundarinnar á leigumarkaði

S03 E056 — Rauða borðið — 11. maí 2022

Við ræðum úttekt Stundarinnar á leigumarkaðnum við Rauða borðið í kvöld, en úttektin dregur vel fram okrið, braskið og ójafnvægið á markaðnum.

Til að ræða úttektina og stöðuna koma að Rauða borðinu þau Margrét Marteinsdóttir blaðakona, Már Wolfgang Mixa lektor, Elín Ebba Ásmundsdóttir forstöðukona Hlutverkaseturs og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí