Rauða borðið – Úttekt Stundarinnar á leigumarkaði
Við ræðum úttekt Stundarinnar á leigumarkaðnum við Rauða borðið í kvöld, en úttektin dregur vel fram okrið, braskið og ójafnvægið á markaðnum.
Til að ræða úttektina og stöðuna koma að Rauða borðinu þau Margrét Marteinsdóttir blaðakona, Már Wolfgang Mixa lektor, Elín Ebba Ásmundsdóttir forstöðukona Hlutverkaseturs og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna.