Rauða borðið: Vald í heilbrigðis- og menntakerfinu

S01 E077 — Rauða borðið — 7. júl 2020

Við Rauða borðið er rætt um stóru kerfin, heilbrigðis og mennta, og hverjir taka ákvarðanir um uppbyggingu þeirra og þróun og út frá hverju. Hvaða völd hafa kennarar og hjúkrunarfólk, nemendur og sjúklingar um kerfin, vinnustaðina og þjónustuna? Auður Magndís Auðardóttir, doktorsnemi í félagsfræði menntunar; Anna Kristín Blöndal Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur; Kristinn Már Ársælsson doktorsnemi í félagsfræði; og Eiríksína Kr Ásgrímsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, velta upp ýmsum hliðum þessara kerfa.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí