Rauða borðið: Vald og valdaleysi innan stóru kerfanna

S01 E081 — Rauða borðið — 14. júl 2020

Við Rauða borðið er rætt um hvernig stóru kerfin okkar hafa þróast, mennta- og heilbrigðiskerfin. Hvað ræður uppbyggingu kerfanna og hvert er vald stóru fagstéttanna yfir eigin störfum og vinnustað? Um þetta ræða Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur, Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Benedikt Sigurðarson, fyrrverandi skólastjóri.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí