Rauða borðið: Vald og valdaleysi innan stóru kerfanna
Við Rauða borðið er rætt um hvernig stóru kerfin okkar hafa þróast, mennta- og heilbrigðiskerfin. Hvað ræður uppbyggingu kerfanna og hvert er vald stóru fagstéttanna yfir eigin störfum og vinnustað? Um þetta ræða Guðbjörg Sveinsdóttir geðhjúkrunarfræðingur, Svandís Egilsdóttir skólastjóri og Benedikt Sigurðarson, fyrrverandi skólastjóri.