Rauða borðið: Valdaleysi fagstétta í stóru kerfunum

S01 E079 — Rauða borðið — 9. júl 2020

Við Rauða borðið er áfram rætt um stóru kerfin, heilbrigðis og mennta; hverjir taka ákvarðanir um uppbyggingu þeirra og þróun og út frá hverju. Hvaða völd hafa kennarar og hjúkrunarfólk, nemendur og sjúklingar um kerfin, vinnustaðina og þjónustuna? Guðrún Ásta Tryggvadóttir kennari; Helga Sif Friðjónsdóttir hjúkrunarfræðingur og Hörður Svavarsson leikskólastjóri velta upp ýmsum hliðum þessara kerfa.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí