Rauða borðið – Valur Ingimundarson: Öryggismál

S03 E045 — Rauða borðið — 12. apr 2022

Valur Ingimundarson prófessor í sagnfræði kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um öryggismál í Evrópu, frá því fyrir fall Sovétríkjanna fram yfir innrás Pútíns í Úkraínu. Búum við nú við meira óöryggi en í kalda stríðinu? Er núverandi ástand óhjákvæmilegt eða hefði mátt komast hjá því? Hvað er fram undan? Aukið stríð og minni friður?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí