Rauða borðið: Veikleikar lýðræðisins

S02 E007 — Rauða borðið — 13. jan 2021

Að Rauða borðinu kemur Vilhjálmur Árnason prófessor heimspeki og ræðir um veikleika lýðræðis á Íslandi. Vilhjálmur er einn af höfundum Rannsóknarskýrslu Alþings eftir Hrun, sá um siðfræðihluta þeirrar úttektar og hefur skrifað margt um veikleika stjórnmála og stjórnsýslu, velt fyrir sér hvað af þeim vanda er vegna smæðar samfélagsins, hvað vegna skorts á góðum hefðum, hvað vegna veikleika í löggjöf og hvað vegna valdaójafnvægis; mikilla valda hinna ríkari en lítilla valda hinna fátækari.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí