Rauða borðið – Verbúðin Ísland
Við ræðum verbúðina Ísland við Rauða borðið, hvernig kvótakerfið hefur mótað samfélag og sjávarútveg í tilefni af sýningum á Verbúðinni í Ríkisútvarpinu.
Að borðinu koma menn sem gagnrýnt hafa kvótakerfið áratugum saman: Arthúr Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda, Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, Jón Kristjánsson fiskifræðingur, Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Ólafur Jónsson skipstjóri.