Rauða borðið: Verkalýðshreyfing og stjórnarandstaða

S01 E119 — Rauða borðið — 10. nóv 2020

Við Rauða borðinu eru konur í stjórnarandstöðu og verkalýðshreyfingu og ræða ástand samfélagsins í miðjum faraldri og frammi fyrir kreppu. Hverja bítur kreppan fyrsts, hvaða hópar eru án bjarga og hverjum er ríkisvaldið að helst hjálpa? Mun kreppan auka ójöfnuð eða mun hún kalla fram virkari baráttu almennings fyrir auknum jöfnuði og réttlæti? Hver á að búa til störfin? Verður kosið um réttlæti eða verður sú barátta háð annars staðar? Til að ræða þetta og fleira setjast við rauða borðið þær Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs Starfsgreinafélags á Austurlandi; Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins; Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB; og þingkonurnar Oddný Harðardóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí