Rauða borðið – Verkamannabústaðir

S03 E007 — Rauða borðið — 19. jan 2022

Við ræðum um verkamannabústaði við fólk sem hefur reynslu af þessu kerfi, sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eyðilögðu stuttu fyrir aldamót. Hvernig var að alast upp í verkamannabústöðum, kaupa þar sem ungt fólk og búa þar sem verkamannabústaðirnir voru stofninn í hverfunum?

Til að ræða þetta koma þau Albert Einarsson, Heiða Rúnarsdóttir, Reinhold Richter, Þórir Gíslason og Þuríður Herdís Sveinsdóttir, sem hafa reynslu af verkamannabústaðahverfinu sem börn og fullorðið fólk, í Reykjavík og úti á landi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí