Rauða borðið: Verkó og stjórnarandstaðan

S01 E134 — Rauða borðið — 2. des 2020

Við Rauða borðið er fólk frá verkalýðshreyfingunni og stjórnarandstöðunni á þingi og ræðir stjórnmálaástandið í vetrarbyrjun, í kreppubyrjun og miðjum faraldi, þegar líða fer að kosningum. Þau sem sitja við borðið eru Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB, Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar, Inga Sæland formaður Flokks fólksins og Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí