Rauða borðið: Vextir og verðbólga

S02 E050 — Rauða borðið — 30. nóv 2021

Gylfi Zoega hagfræðingur kemur að Rauða borðinu og ræðir vexti og verðbólgu, húsnæðisverð, innflutta verðbólgu og heimasmíðaða við Gunnar Smára og hagfræðingana Ásgeir Brynjar Torfason og Ólaf Margeirsson.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí