Rauða borðið: WWW-kreppa, seigla og húsbruni

S01 E071 — Rauða borðið — 29. jún 2020

Við Rauða borðið situr þjóðhagsráð þáttarins; hagfræðingarnir Guðrún Johnsen, Ólafur Margeirsson og Ásgeir Brynjar Torfason og ræða heimskreppuna. Verður þetta eins og kreppan mikla eða kreppan langa, verður þetta kreppan stutta eða kreppan djúpa? Þau ræða hvort fyrirtæki eigi að reka með því eina markmiði að auka arðsemi og þar með arðgreiðslur og í tilefni af brunanum við Bræðraborgarstíg ræða þau húsnæðismarkaðinn; hvaða afleiðingar ójafnvægi innan hans getur haft og hvers virði það er að stefna að traustum húsnæðismarkaði sem tryggir öllum ódýrt og öruggt húsnæði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí