Rauður Raunveruleiki – Blaz Roca

S02 E011 — Rauður raunveruleiki — 25. mar 2022

Í kvöld verður skrúfað frá skoltinum á Erpi Eyvindarsyni. Hann mætir í Rauðan raunveruleika og segir okkur til syndanna. Erum við ungir sósíalistar nógu róttækir? Er kominn tími á heykvíslar? Mun óhjákvæmilega sverfa til stáls við auðvaldið? Höllum okkur aftur. Það er föstudagur og leyfum Blaz Roca að segja hlutina eins og þeir eru.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí