Rauður Raunveruleiki – Dr. Helgu Sif Friðjónsdóttur; Skaðaminnkun og geðheilbrigði

S03 E012 — Rauður raunveruleiki — 26. jún 2023

Í Rauðum Raunveruleika í dag fær Oliver til sín Dr. Helgu Sif Friðjónsdóttur, Sérfræðing í geðhjúkrun, sem meðal annars hefur fengið fálkaorðuna fyrir starf sitt á vegum skaðaminnkunar og geðheilbrigði. Fjallað verður um skaðaminnkun, afglæpavæðingu, úrræði og stöðu geðheilbrigðismála á Íslandi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí