Rauður raunveruleiki – Dygðasiðfræði. Konfúsíus og heimurinn í dag / Geir Sigurðsson

S03 E027 — Rauður raunveruleiki — 20. nóv 2023

Geir Sigurðsson er heimspekingur og prófessor í kínverskum fræðum við Háskóla Íslands.

Í þættinum munum við fjalla um dygðasiðfræðikerfi Konfúsíusar, um dygðasiðfræði almennt og hvernig slík heimspeki hefur haft áhrif á heiminn. Hvað segir Konfúsíus um stjórnmálafólk, mennskuna og um menntun?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí