Rauður raunveruleiki – Félagslegt réttlæti á heimsvísu

S03 E023 — Rauður raunveruleiki — 2. okt 2023

Í Rauðum raunveruleika í kvöld ræðum við heimsmálin með Júlíusi Valdimarssyni.

G77+ ráðstefnan átti sér stað síðastliðinn september þar sem fulltrúar 80% jarðarbúa kölluðu eftir nýrri heimskipan í efnahagsmálum. Við ætlum að ræða húmanisma og hreyfingu húmanisma, baráttuna fyrir réttlátari heimskipan, sögu baráttunnar og framtíðina.

Þáttastjórnendur kvöldsins eru Anita Da Silva Bjarnadóttir, Karl Héðinn Kristjánsson og Oliver Axfjörð Sveinsson.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí