Rauður raunveruleiki – Fellum útlendingafrumvarpið

S03 E002 — Rauður raunveruleiki — 26. jan 2023

Fellum útlendingafrumvarpið er grasrótarhópur sem berst fyrir því að Alþingi og ríkisstjórnin felli rasíska útlendingafrumvarpið. Þau Aníta Sóley Þórðardóttir, Askur Hrafn Hannesson og Íris Björk Ágústsdóttir settust hjá okkur og sögðu okkur frá frumvarpinu, mótmæla aðgerðum þeirra gegn því og yfirlýsingar ungliðahreyfinganna og ýmisa mannréttindasamtaka um frumvarpið. Frumvarpið hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að brjóta á mannréttindum

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí