Rauður Raunveruleiki – Hernaðarafskipti Bandaríkjanna eftir seinni heimstyrjöld

S02 E027 — Rauður raunveruleiki — 3. okt 2022

Í Rauðum Raunveruleika kvöldsins förum við yfir þau hernaðarlegu afskipti sem Bandaríkin hafa stundað frá seinni heimstyrjöld. Þetta verður ekki tæmandi listi en við förum yfir helstu atriði.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí