Rauður Raunveruleiki – Hernaðarafskipti Bandaríkjanna eftir seinni heimstyrjöld
Í Rauðum Raunveruleika kvöldsins förum við yfir þau hernaðarlegu afskipti sem Bandaríkin hafa stundað frá seinni heimstyrjöld. Þetta verður ekki tæmandi listi en við förum yfir helstu atriði.