Rauður raunveruleiki – Júlíus K. Valdimarsson

S02 E008 — Rauður raunveruleiki — 7. mar 2022

Í þætti kvöldsins fáum við til okkar Júlíus K. Valdimarsson húmanista og friðarsinna. Júlíus hefur trú á byltingu mannsins og á auknu samstarfi á milli fólks og þjóðarhópa.

Völd ættu að vera færð niður í grunn þjóðfélagsins! Við ræðum við Júlíus um húmanisma, sögu stefnunnar, þáttöku hans í henni og framtíð mannkynsins!

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí