Rauður raunveruleiki: Lenya Rún

S02 E029 — Rauður raunveruleiki — 21. okt 2022

Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata kemur og situr undir spurningaflóði Kjartans Sveins Guðmundssonar um Íran, Írak og Kúrdistan, bankasöluna, hvernig stemningin sé á hinu himinháa Alþingi með meiru.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí