Rauður raunveruleiki – Náttúruvernd / Árni Finnsson

S03 E007 — Rauður raunveruleiki — 19. apr 2023

Árni Finnsson er formaður Náttúruverndarsamtakanna og hefur í langan tíma barist fyrir náttúrunni. Náttúruverndarsamtökin hafa beitt sér og beita sér enn fyrir hálendisþjóðgarði og margskyns annari náttúruvernd. Við ræddum við hann um umhverfismálin í víðum skilningi, um orkuskiptin, fiskeldi og fleira.

Árni gaf nýlega út grein á Heimildinni sem segir frá nýjum rannsóknum sem benda til þess að kolefnisjöfnun stórfyrirtækjanna sé ekki raunveruleg. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að 90% af þeim heimildum sem hefur verið vottað fyrir séu ekki raunverulega að kolefnisjafna. Þátturinn er liður í syrpu Rauðs raunveruleika um umhverfismál, fylgist með á Samstöðinni í kvöld!

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí