Rauður Raunveruleiki – Ólafur Jónasson „Óli Ufsi“

S02 E025 — Rauður raunveruleiki — 12. sep 2022

Rauður Raunveruleiki í kvöld klukkan hálf tíu með Ólafi Jónssyni „Óla Ufsa“. Við ætlum að tala við hann um sjávarúvegskerfið, gengisfellingu krónunar, skipulagt svindl og fleira sem viðkemur þessu rotna kerfi eins og það er í dag. Hér er hafsjór af þekkingu og reynslu!

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí