Rauður raunveruleiki – Pólitík og andleg heilsa

S02 E023 — Rauður raunveruleiki — 11. júl 2022

Halldór Auðar Svansson kemur í Rauðan Raunveruleika í kvöld. Halldór var borgarfulltrúi Pírata og við fáum að heyra um upplifun hans af því. Halldór hefur einnig starfað á sviði geðheilbrigðismála og er áhugamaður mikill um Zen, Alan Watts og fleira í þeim dúr. Farið verður um víðan völl og okkur hlakkar til samtalsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí