Rauður Raunveruleiki – Rúnar Freyr og Kjartan Sveinn
Aðgerðarsinninn Rúnar Freyr Júlíusson og greinarhöfundurinn Kjartan Sveinn Guðmundsson koma til okkar í spjall í kvöld. Báðir eru þeir ungir sósíalistar og við ætlum að fá að heyra frá þeim um pólitíska þátttöku, stöðuna á Íslandi og framtíðina.