Rauður Raunveruleiki – Sæþór Benjamín Randallson

S02 E021 — Rauður raunveruleiki — 27. jún 2022

Sæþór Benjamín er sósíalisti sem er upprunalega frá Bandaríkjunum og hefur tekið þátt í barráttunni bæði hér og þar. Við fáum að heyra frá hans sjónarhorni hvað sósíalismi er, hvers vegna hann telur mikilvægt að taka þátt í verkalýðsbarráttu og allt sem við því kemur.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí