Rauður raunveruleiki – Saga kapítalisma og Sósíalisma

S02 E018 — Rauður raunveruleiki — 30. maí 2022

Tjörvi Schiöth er að klára mastersnám í hugmyndasögu og stundaði áður nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Við áttum við hann gott spjall um sögu kapítalisma og sósíalisma, um efnahagskerfi og hugmyndafræði, heimsvaldastefnuna og fleira. Það er af nógu að taka! Fræðandi og skemmtilegur þáttur á Samstöðinni á mánudaginn klukkan níu.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí