Rauður raunveruleiki: Stefanía María Arnadóttir – Fer samkennd minnkandi?

S02 E030 — Rauður raunveruleiki — 24. okt 2022

Fer samkennd minnkandi? Stefanía María Arnadóttir skrifaði nýverið grein á Vísi þar sem hún fór yfir rannsókn sem sýna fram á að samkennd sé að minnka á meðal fólks. Við ræddum um niðurstöður þessarar rannsóknar og um hvað gæti mögulega verið að valda þessu, hvað sé til ráða.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí