Rauður Raunveruleiki: Suður – Ameríka, frelsisbarátta og heimsvaldastefna
Eyjólfur Eyvindarson og Kristbjörg Eva koma í Rauðan raunveruleika í kvöld. Við ætlum að ræða um pólitík í Suður Ameríku, heimsvaldastefnu og allt sem við því kemur. Eyjólfur hefur verið mikið í Suður Ameríku og þekkir ágætlega til. Saga Suður Ameríku getur sagt okkur margt um heiminn sem við lifum í.