Rauður Raunveruleiki – Umhverfissálfræði: Borgarhönnun og vellíðan

S02 E022 — Rauður raunveruleiki — 4. júl 2022

Karl Héðinn og Trausti Breiðfjörð tala við Pál Jakob Líndal umhverfissálfræðing um skipulag borga og sálfræði umhverfisins. Það snertir á gríðarleg mörgu enda vitum við flest að umhverfið hefur gríðarleg áhrif á líðan okkar og samfélag.

Hvernig gerum við fallegar borgar sem ýta undir vellíðan? Við heyrum um hvernig þetta getur gengið mjög vel upp líkt og í Djúpavogi og hvernig þetta getur farið illa líkt og með Hafnartorgið.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí