Red reality – Free Palestine / Muhammed Alkurd

S03 E025 — Rauður raunveruleiki — 16. okt 2023

Í þessum þætti fjöllum við um neyðarástandið í Ísrael – Palestínu og gefum samhengi við það sem á undan hefur gengið. Þúsundir manna hafa dáið á síðustu dögum í grimmum árásum Ísraelshers sem reglulega rekur fólk frá landinu sínu, drepandi marga, og neyðir þau inn í risavaxna útifangelsið Gaza.

Þátturinn og viðtalið eru á ensku.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí