Red reality – special broadcast – Protests!/Mótmæli!

S03 E003 — Rauður raunveruleiki — 10. feb 2023

Í sérstakri útgáfu Rauðs Raunveruleika tala Karl Héðinn Kristjánsson og Trausti Breiðfjörð Magnússon við tvo félaga Eflingar, þá Ian Mcdonald og Sæþór Benjamín Randalsson um sameiginlega baráttu þeirra fyrir betri kjörum og mannvirðingu.

Við ætlum að heyra frá þeim hvernig verkfallsvarslan hefur gengið, hverjar hugsanir þeirra eru um þróun mála varðandi hlutdræga tillögu Ríkissáttasemjara og áfrýjun Eflingar til Landsréttar. Við munum líka ræða um það hvað sé til ráða, hvernig getur verkafólk barist fyrir kjörum sínum og mannvirðingu á gagnlegan hátt og hvernig getum við, sem erum ekki í verkfalli eins og er, hjálpað félögum Eflingar í baráttu þeirra fyrir réttlæti og mannhelgi

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí