Reykjavíkurfréttir – Fjárhagsáætlun og AirBnB

S05 E005 — Reykjavíkurfréttir — 28. nóv 2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir og Andrea Helgadóttir borgar- og varaborgarfulltrúi Sósíalista fara yfir helstu fréttir úr borginni. Fjárhagsáætlunargerð stendur nú yfir og munum við fara yfir breytingartillögur Sósíalista. Þá koma Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda og Jón Ferdínand Estherarson sem situr í stjórn samtakanna til okkar og ræða um skaðsemi Airbnb og áhrif þess á leigumarkaðinn.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí