Ríkið, verkalýðurinn, leigjendur, spilling, fiskur

S04 E056 — Rauða borðið — 17. apr 2023

1. Fréttir dagsins. 2. Ásgeir Brynjar Torfason fer yfir fjármálaáætlun, stöðu ríkis og stöðu sveitarfélaga. 3. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis ræða verkalýðsmál í dýrtíð. 4. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Samtaka leigjenda kynnir staðreyndir um íslenskan leigumarkað. 5. Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi veltir fyrri sér hvers vegna Ísland hafi dregist aftur úr. 6. Jón Kristjánsson fiskifræðingur segir frá erindi sínu við sáttanefnd Svandísar Svavarsdóttur um sjávarútvegsstefnuna.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí