Rót á hægrinu og óöld í Ekvador

S04 E105 — Rauða borðið — 16. ágú 2023

Við byrjum að ráð ástandið á hægrinu á Íslandi, villikettina í Sjálfstæðisflokknum og óánægju íhaldsmanna með ríkisstjórnina við þá  Björn Inga Hrafnsson & Gísla Frey Valdórsson. Spurningin er: Hvers vegna líður hægrinu svona illa? Við förum síðan til Ekvador í fylgd Alex Jativa Ramos sem lýsir fyrir okkur pólitískum morðum, auknum völdum glæpagengja og spillingu stjórnmálanna í þessu fallega landi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí