Saga verkalýðshreyfingarinnar 1/4

S01 E001 — Menntakommúnan — 30. okt 2021

Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur heldur námskeið um sögu verkalýðshreyfingarinnar. Fyrsti hluti af fjórum. Mikilvægt námskeið fyrir alla sem áhuga hafa á að skilja mikilvægi stéttabaráttunnar fyrir samfélagsþróunina.

Námskeiðið er á vegum Sósíalísku menntakommúnunar í samstarfi við Verkalýðsráð Sósíalista og haldið í Bolholti 6 kl. 11:00 á laugardagsmorgnum 30. október og 6., 13. og 20. nóvember. Allir sósíalistar, verkalýðssinnar og annað áhugafólk um réttlæti og jöfnuð eru hvött til að mæta.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí