Saga verkalýðshreyfingarinnar 2/4

S01 E002 — Menntakommúnan — 6. nóv 2021

Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur heldur áfram námskeiðinu um sögu verkalýðshreyfingarinnar. Annar hluti af fjórum.

Námskeiðið er á vegum Sósíalísku menntakommúnunar í samstarfi við Verkalýðsráð Sósíalista.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí