Samdráttur og sundrung, pólitíkin og Sjálfstæðisflokkurinn

S03 E006 — Synir Egils — 16. feb 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helgi Seljan blaðamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Karen Kjartansdóttir upplýsingafulltrúi og fara yfir skrautlegar fréttir vikunnar, átök og árekstra í pólitíkinni og fjölmiðlum. Þeir bræður taka líka stöðuna á stjórnmálunum og fá síðan sjálfstæðisflokksfólk til að spá í komandi landsfund, stöðu flokksins og val á forystu: Sandra Hlíf Ocares, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Ásmundur Friðriksson fyrrverandi þingmaður og Jón Kristinn Snæhólm stjórnmálafræðingur greina stöðuna og spá í framtíðina.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí