Samningar, afplánun, málfrelsi og hjónbandið

S03 E121 — Rauða borðið — 30. nóv 2022

Við ræðum forsendur kjarasamninga við Ásgeir Brynjar Torfason. Dæmt fólk þarf að bíða von úr viti eftir að fá hefja afplánun. Við ræðum þá stöðu við Guðmund Inga Þóroddsson formann Afstöðu, félag fanga. Þorsteinn Siglaugsson hefur stofnað félag til varnar málfrelsinu. Er það í hættu? Þórdís Gísladóttir þýddi Gift eftir Tove Ditlevsen og við ræðum við hana um Tove, bókina og erindi hennar til okkar. Svo förum við yfir fréttir dagsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí