Samsæri og getuleysi stjórnvalda

S04 E094 — Rauða borðið — 5. júl 2023

Eftir fréttayfirlit kemur Hulda Þórisdóttir að Rauða borðinu og segir okkur frá samsæriskenningum og áhrif þeirra á umræðuna. Við ræðum síðan við Helen Ólafsdóttur um getuleysi stjórnvalda til að mæta mikilvægustu málunum, ójöfnuði og loftlagsvá.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí