Sanna Reykjavík – Einkavæðing í Reykjavík

S04 E016 — Reykjavíkurfréttir — 28. apr 2023

Þór Saari kemur til okkar að ræða einkavæðingu Ljósleiðarans í Reykjavík. Meirihlutinn í Reykjavík virðist aðhyllast hægri pólitík sem felur í sér niðurlagningu stofnana, einkavæðinga og lækkun fyrirtækjaskatta. Við ræðum á hvaða vegferð meirihlutinn í borginni er, hvernig EES tilskipanir kveða á um markaðsvæðingu innviða og hvað er hægt að gera til að komast upp úr hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí