Sanna Reykjavík – Hjólhýsabyggð, óvissa um framtíð

S04 E002 — Reykjavíkurfréttir — 4. nóv 2022

Í þessum þætti verður rætt við Bergþóru Pálsdóttur. Hún á heima í Laugardalnum, nánar tiltekið á hjólhýsa- og húsbílasvæðinu þar. Á síðustu árum hefur hún ásamt öðrum íbúum barist fyrir því að búsetan verði skilgreind til langtíma. Óvissan er mikil því borgin hefur ekki ennþá boðið þeim langtímadvöl. Við ætlum að ræða við Bergþóru um stöðuna og hvað hún vilji að borgin geri í málunum.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí