Sanna Reykjavík – Hreyfing eldri borgara

S04 E009 — Reykjavíkurfréttir — 13. jan 2023

Systurnar Guðrún Ósk og Guðný Erla koma til okkar í þáttinn í dag en þær halda utan um leikfimi fyrir eldra fólk í Fylki. Við ræðum um mikilvægi þess að efla lýðheilsu fullorðinna og framtakið hjá íþróttafélaginu Fylki þar sem boðið er uppá leikfimi fyrir 65 ára og eldri. Hvernig má tryggja góða umgjörð utan um heilsueflingu fullorðinna og er hún aðgengileg öllum?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí