Sanna Reykjavík – Lífið í Lönguhlíð!
Íbúðar Hlíða sunnan Miklubrautar og fyrir neðan Bústaðaveg hafa sett af stað undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að borgaryfirvöld sinni Lönguhlíð sem er skipulögð sem borgargata. Íbúar telja þörf á að gatan, sem er miðja hverfisins, fái athygli og yfirhalningu til að standa undir því nafni. Við ræðum við Jökul Sólberg Auðunsson um aðstæður í hverfinu og viðbrögð borgaryfirvalda.