Sanna Reykjavík – Lífið í Lönguhlíð!

S04 E004 — Reykjavíkurfréttir — 25. nóv 2022

Íbúðar Hlíða sunnan Miklubrautar og fyrir neðan Bústaðaveg hafa sett af stað undirskriftarsöfnun þar sem þess er krafist að borgaryfirvöld sinni Lönguhlíð sem er skipulögð sem borgargata. Íbúar telja þörf á að gatan, sem er miðja hverfisins, fái athygli og yfirhalningu til að standa undir því nafni. Við ræðum við Jökul Sólberg Auðunsson um aðstæður í hverfinu og viðbrögð borgaryfirvalda.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí