Sanna Reykjavík – Samtök leigjenda

S04 E014 — Reykjavíkurfréttir — 10. mar 2023

Í þætti dagsins fáum við Guðnýju Benediktsdóttur í heimsókn. Hún hefur verið leigjandi í 27 ár og situr nú í stjórn Samtaka leigjenda. Guðný hefur búið víðsvegar og segir okkur frá áratugareynslu sinni af því að vera leigjandi. Við ræðum einnig stöðuna á leigumarkaðnum og hverju samtök leigjenda eru að berjast fyrir þessi misserin.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí