Sanna Reykjavík – Snjómokstur í Reykjavík
Í þætti dagsins ræðum við snjómokstur í Reykjavík, með áherslu á strætóskýlin. Mikið umræða hefur skapast meðal almennings og strætófarþega um hve illa og hægt hefur gengið að moka frá biðskýlum og stoppistöðvum. Guðröður Atli Jónsson hefur farið í vettvangsferðir um borgina og myndað stöðuna. Hann sýnir okkur hvernig aðstæður eru og ræðir við okkur hvernih best væri að leysa vandann.ription