Sanna Reykjavík – Staða leigjenda
Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna segir okkur frá því nýjasta í stöðu leigjenda hér á landi. Við munum ræða aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu húsnæðis sem og réttindi leigjenda. Hvernig geta sveitarfélög byggt upp góða borg sem hefur hag leigjenda að leiðarljósi og að hve miklu leyti eru raddir leigjenda hafðar með í ráðum varðandi húsnæðisuppbyggingu? Þetta og margt fleira verður í þættinum.