Sanna Reykjavík – Staðan í borginni

S04 E010 — Reykjavíkurfréttir — 19. jan 2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir og Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúar Sósíalista ræða stöðu mála í borginni. Hvað hefur verið á dagskrá upp á síðkastið og hver er afstaða Sósíalista til þeirra mála? Hvað hafa þau lagt fram og hvernig hefur umræðan verið?

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí