Sanna Reykjavík – Strætó, farþegi og vagnstjóri

S04 E001 — Reykjavíkurfréttir — 28. okt 2022

Í fyrsta þætti nýs kjörtímabils ætla borgarfulltrúar Sósíalista að ræða málefni Strætó. Til okkar koma tveir góðir gestir. Annar þeirra er vagnstjóri hjá Strætó, Pétur Karlsson og hinn er farþegi sem nýtir sér reglulega þjónustuna, Sturla Freyr Magnússon. Við viljum heyra hvað þeir hafa að segja um Strætó. Hvernig leggjast nýjustu fréttir í þá um aukna einkavæðingu? Er leiðarkerfið að þjóna farþegum eins vel og ætti að ganga? Er nógu mikið hlustað á það sem farþegar og vagnstjórar hafa að segja um þjónustu Strætó? Svör við þessum og fleiri spurningum í þætti kvöldsins.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí