Sanna Reykjavík –  Umhverfissálfræðileg sjónarmið í borgarhönnun

S04 E020 — Reykjavíkurfréttir — 15. sep 2023

Umhverfið hefur mikil áhrif á okkur mannfólkið og í þættinum skoðum við sálræn áhrif umhverfis, skipulagningar og hönnunar. Við skoðum hvaða sjónarmið eru ráðandi í uppbyggingu og hönnun borgarrýma og almenningssvæða. Þar að auki skoðum við hvort að fjármagn eða íbúar hafi meira vægi í mótun nærumhverfis. Þá spyrjum við einnig hvort að skipulag geti verið útilokandi fyrir ákveðna hópa samfélagsins og hvernig sé hægt að tryggja að svo verði ekki. Móheiður Helga Huldudóttir Obel, arkitekt og Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur koma til okkar að ræða þessi mál.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí