Sanna Reykjavík – Unglingasmiðjur borgarinnar

S04 E007 — Reykjavíkurfréttir — 22. des 2022

Á dögunum kynnti borgin áform um að loka ætti unglingasmiðjum sem eru ætluð félagslega einangruðum ungmennum. Sigurlaug H. Traustadóttir, félagsráðgjafi sem hefur starfað í unglingasmiðjum Reykjavíkurborgar segir okkur frá starfseminni sem þar fer fram. Sigurlaug skrifaði einnig mastersritgerð um upplifun notenda af smiðjunum í Reykjavík. Við ræðum hugmyndafræði unglingasmiðjanna, hversu vel hún hefur virkað og mikilvægi slíkrar starfsemi.

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí